Í fréttum er þetta helst....

19.09.2011 09:58

Laxárdalurinn


Algjörlega frábær laugardagur, veðrið var ótrúlegt svo dalurinn skartaði sínu fegursta og hestarnir okkar voru auðvitað dásamlegir.
Við fórum öll, það er við 4 og Begga kom með okkur sem var aldeilis frábært. Svo voru auðvitað mjög margir aðrir þarna, kannski 200-300 manns emoticon

Á leiðinni upp Strúgsskarðið, Bjartmar og Beggi.....áning í Strúgsskarði, ég og Begga.....


og þeir félagarnir Haukur og Sigurgeir.


á leið út Laxárdalinn....


kaffi í Kirkjuskarði.....


nesti og hvíld.....


og leið út dalinn, við fórum á undan stóðrekstrinum og ÖLLU fólkinu þar sem við nenntum ekki að vera komin seint heim og Beggi þurfti að vera kominn á vakt á sjúkrabílnum kl. 18.00. Frábær ferð,takk takk fyrir samveruna.

Myndir í myndaalbúmi.
Flettingar í dag: 657
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 37
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 641931
Samtals gestir: 98132
Tölur uppfærðar: 23.2.2018 15:36:25

Tenglar